Útköll


54.
Veikindi
 
16. júní 2018 - 09:48
 
 15.júníF2  kl21:53 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegnaveikinda rétt utan Grundarhverfis. Tveir mennfóru á staðinn á Kjöl 2.
       

53.
Veikindi
 
10. júní 2018 - 17:17
 
 9.júníF1  kl20:01 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegnaveikinda í heimahúsi rétt utan Grundarhverfis. Þrír mennfóru á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
  

52.
Slasaður einstaklingur
 
7. júní 2018 - 21:05
 
 6.júníF2  kl23:59 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegnaeinstaklings sem slasaðist eftir fall í Kjós. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl2.
  ~:~
 
 51.
Alvarlegt umferðarslys
 
7. júní 2018 - 21:05
 
 4.júníF1  kl19:24 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegnaáreksturs tveggja bíla á vesturlandsvegi. Einn maður lést og níu slösuðust.
 Fimm Kjalarmenn voru á vettvangi.
  ~:~
       

50.
Leit við Sandskeið
 
27. maí 2018 - 16:22
 
 26.maíF2  kl22:14 Leit að manni á bíl sem talinn var vera í hættu. Allarsveitir á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar til slóðaleitar. Fimm Kjalarmenn fórutil leitar á fjórhjólum og bílum.
  ~:~

 49.
Brjóstverkur
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 21.maí F1  kl 15:51 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks í Kjós. Þrír menn fóru á vettvang á Kjöl2.
  ~:~
 
 48.
Slys á Þingvallavatni
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 20.maí F1  kl12:00 Útkall vegna tveggja veiðimanna sem fóru í Þingvallavatn. Bátahópar sem voru við leit á Ölfusá á sama tíma, voru sendir að Þingvallavatni. Einn Kjalarmaður sem jafnframt er sjúkraflutningamaður fór á vettvang á Kjöl 2 og aðstoðaði við endurlífgun.
  ~:~
 
 47.
Leit við Ölfusá
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 20.maí F2  kl 04:51 Leit að manni sem fór í Ölfusá við Selfoss. Bjargir á Suðurlandi, höfuðborgarsvæðinu og víðar voru kallaðar út. Fjórir Kjalarmenn voru við leit við ána. Leit bar ekki árangur og var leitað áfram næstu daga.
  ~:~
 
 46.
Veikindi
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 11.maí F2  kl 10:47 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda barns. Einn maður mætti á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 45.
Árekstur
 
23. maí 2018 - 17:39
 
10.maí F1  kl 11:47 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs tveggja bíla í Hvalfjarðargöngum. Einn maður fór á vettvang á Kjöl 2.
  ~:~
 
 44.
Leit í Kópavogi
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 9.maí F2  kl 10:00 Leit að unglingspilti í Kópavogi og nágrenni. Eitt fjórhjólateymi og eitt hundateymi fóru til leitar.
  ~:~
 
 43.
Leit íHafnarfirði
 
23. maí 2018 - 17:39
 
 7.maí F2  kl 23:07 Leit að ungu barni sem skilaði sér ekki heim að kvöldi. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út.Tveir Kjalarmenn fóru til leitar á Kjöl 2. Barnið kom fram heilt á húfi skömmu síðar.
  ~:~
 
 42.
Bráðaveikindi
 
7. maí 2018 - 22:17
 
 5.maí F2  kl 13:54 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda utan Grundarhverfis. Þrír menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 41.
Bílvelta
 
1. maí 2018 - 09:49
 
 30.apríl F2  kl 23:00 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Brautarholtsvegi. Tveir menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 40.
Veikindi
 
28. apríl 2018 - 08:24
 
 25.apríl F2  kl 09:47 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda. Tveir menn mættu á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 39.
Leit við Hafnarfjörð
 
22. apríl 2018 - 17:42
 
 17.apríl F2  kl 21:49 Leit að manni í og við Hafnarfjörð. Fjórir Kjalarmenn fóru til leitar við Hvaleyrarvatn og á hafnarsvæðinu á fjór- og reiðhjólum.
  ~:~
 
 38.
Yfirlið
 
7. apríl 2018 - 10:00
 
 6.apríl F1  kl 22:31 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Þrír Kjalarmenn fóru á vettvang á Kjöl2. 
  ~:~
 
 37.
Umferðaróhapp
 
29. mars 2018 - 08:16
 
 25.mars F2  kl 14:03 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna áreksturs þriggja bíla á vesturlandsvegi austan við Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmenn fóru á vettvang á Kjöl2. 
  ~:~
 
 36.
Brjóstverkur
 
20. mars 2018 - 21:48
 
 20.mars F1  kl 14:42 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir  menn fóru á staðinn á Kjöl2. 
  ~:~
 
 35.
Slys
 
20. mars 2018 - 21:48
 
 20.mars F2  kl 10:06 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss á Kjalarnesi. Einn Kjalarmaður fór á staðinn á Kjöl2. 
  ~:~
 
 34.
Veikindi
 
20. mars 2018 - 21:48
 
 18.mars F2  kl 21:29 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl2. 
  ~:~
 
 33.
Meðvitundarleysi
 
4. mars 2018 - 20:51
 
 4.mars F1  kl 8:46 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í heimahúsi á Kjalarnesi. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl2. 
  ~:~
 
 32.
Brjóstverkur
 
25. febrúar 2018 - 21:08
 
25.febrúar F1  kl 12:53 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna brjóstverks á Kjalarnesi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl2. 
  ~:~
 
 31.
Lokun á Vesturlandsvegi
 
21. febrúar 2018 - 20:32
 
21.febrúar F3  kl 6:18 Lokun á Vesturlandsvegi um Kjalarnes vegna veðurs. Hviður fóru yfir 50 m/sek við Skrauthóla og krap var á veginum. Fjölmargir vegir umhverfis höfuðborgarsvæðið voru einnig lokaðir og björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu. Sex menn voru við lokun á Kjöl 1 og 2.  
  ~:~
 
 30.
Vinnuslys
 
21. febrúar 2018 - 20:32
 
19.febrúar F1  kl 15:13 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna vinnuslyss í grennd við Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.  
  ~:~
 
 29.
Veikindi
 
14. febrúar 2018 - 18:52
 
14.febrúar F2  kl 9:48 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda rétt utan Grundarhverfis. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 1 og 2.  
  ~:~
 
 28.
Lokun/óvissustig Vesturlandsvegur
 
14. febrúar 2018 - 18:52
 
14.febrúar F3  kl 07:10 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes og seinna viðbragðsstaða vegna óvissustigs. Hvasst og blint var í töluverðan tíma. Á sama tíma voru aðrir vegir líka lokaðir bæði á vestur- og suðurlandi. Þrír sinntu lokunarpóstinum við Grundarhverfi á tveimur bílum. 
  ~:~
 
 27.
Veikindi
 
13. febrúar 2018 - 21:51
 
11.febrúar F2  kl 13:17 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í Grundarhverfi. Á sama tíma var mikið hríðarveðurá höfuðborgarsvæðinu og vesturlandsvegur lokaður. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 1.  
  ~:~
 
 26.
Óveðursaðstoð
 
11. febrúar 2018 - 20:48
 
11.febrúar F3  kl 12:37 Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til þegar Veðurstofan setti höfuðborgarsvæðið á appelsínugult stig. Talsverð snjókoma var og vestan stormur um tíma. Verkefni voru bæði vegna ófærðar og foktjóns. Kjölur 1 með tveimur mönnum fór í nokkur verkefni á Kjalarnesinu.
  ~:~
 
 25.
Óvissustig/lokun Vesturlandsvegar
 
11. febrúar 2018 - 20:48
 
11.febrúar F3  kl 10:42 Vesturlandsvegur um Kjalarnes var settur á óvissustig og seinna lokaður vegna snjókomu og vinds. Fimm menn á Kjöl1 og 2 sinntu verkefninu fyrir Vegagerðina og Rauða Krossin sem opnaði Klébergsskóla sem fjöldahjálparstöð.
  ~:~
 
 24.
Meðvitundarleysi
 
11. febrúar 2018 - 20:03
 
11.febrúar F1  kl 01:08 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna meðvitundarleysis í Grundarhverfi. Fjórir fóru á vettvang á Kjöl 2.
  ~:~
 
 23.
Lokun á Vesturlandsvegi
 
11. febrúar 2018 - 20:03
 
10.febrúar F3  kl 19:24 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs fyrirhönd Vegagerðarinnar. Þrír menn á Kjöl 2 sinntu lokunarpóstinum, sem stóð í um 1,5 klst.
  ~:~
 
 22.
Ófærð á Mosfellsheiði
 
11. febrúar 2018 - 20:03
 
10.febrúar F3  kl 15:19 Hríðarveður á heiðum á sv-horninu og loka þurfti vegum. Margir ökumenn festu sig eða urðu tepptir. Sveitir á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar aðstoðar á Hellisheiði,Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. Kjölur 1 og 2, ásamt fjórum Kjalarmönnum, fóru í verkefni yfir á Þingvelli og í Kjósarskarð. Aðgerðir stóðu langt fram á kvöld.
  ~:~
 
 21.
Lokun Vesturlandsvegar
 
8. febrúar 2018 - 18:01
 
6.- 7. febrúar F3  kl 22:37 Lokun vesturlandsvegar um Kjalarnes vegna slæms veðurs fyrirhönd Vegagerðarinnar. Nokkrir bílar fóru út af eða festu sig vegna blindu, hálku og skaflammyndunar. Lokun stóð frameftir nóttu og var Klébergsskóli opnaður fyrir vegfarendur.Þrír menn á tveimur bílum sinntu lokunarpósti og öðrum ófærðarverkefnum á svæðinu.
  ~:~
 
 20.
Veikindi
 
6. febrúar 2018 - 21:41
 
5.febrúar F1  kl 22:58 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda á Kjalarnesi. Fjórir mættu á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 19.
Brjóstverkur
 
6. febrúar 2018 - 21:41
 
5.febrúar F2  kl 22:14 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna bráðaveikinda í heimahúsi í Grundarhverfi. Fjórir Kjalarmennmættu á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 18.
Veikindi
 
6. febrúar 2018 - 21:41
 
5.febrúar F2  kl 13:07 Útkall á vegum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimahúsi á Kjalarnesi. Einn maður fór á staðinná Kjöl 2.
  ~:~
 
 17.
Leit í Garðabæ
 
4. febrúar 2018 - 10:21
 
4.febrúar F2  kl 01:08 Leit að manni sem talin var slasaður í Garðabæ. Þriðja útkallið á skömmum tíma og leitarmenn nú þegar klárir. Þrír Kjalarmenn með fjórhjól og Kjöl 1 tóku þátt. Viðkomandi fannst mjög fljótt.
  ~:~
 
 16.
Leit í Reykjavík
 
4. febrúar 2018 - 10:21
 
4.febrúar F2  kl 00:30 Leit að ungri konu í vesturbæ Reykjavíkur. Útkallið kom um leið og leit lauk að ungum dreng og voru leitarmenn á svæðinu. Tvö fjórhjólateymi fóru í leitina ásamt Kjöl 1, alls 3 menn. Viðkomandi fannst eftir stutta leit.
  ~:~
 
 15.
Leit að unglingspilti
 
4. febrúar 2018 - 10:21
 
3.febrúar F2  kl 23:02 Leit að 13 ára dreng í Reykjavík. Tveir menn fóru til leitar á fjórhjólum. Drengurinn fannst heill á húfi um klst síðar
  ~:~
 
 14.
Foktjón á Kjalarnesi
 
3. febrúar 2018 - 10:31
 
1.febrúar F3  kl 22:50 Rúða í einbýlishúsi á Kjalarnesi brotnaði í hvassviðri. Þrír menn fóru á staðinn á Kjöl 2 og negldu fyrir.
  ~:~
 
 13.
Óveður á Sandskeiði
 
3. febrúar 2018 - 10:31
 
1.febrúar F3  kl 21:14 Fjöldi ökumanna lenti í vandræðum á suðurlandsvegi við Sandskeið þegar lægð með hvassviðri og snjókomu gekk yfir.Veginum um Þrengsli og Hellisheiði hafði verið lokað fyrr umkvöldið. Allar sveitir á höfuðborgarsvæðinu auk sveita fyrir austan fjall fóru til aðstoðar, losuðu bíla og fylgdu fólki til byggða. Kjölur 1 var á staðnum ásamt tveimur mönnum.Vegurinn var lokaður til um hádegis daginn eftir.
  ~:~
 
 12.
Leit við Selfoss
 
28. janúar 2018 - 08:50
 
27.janúar F3  kl 9:30 Leit að manni frá Selfossi, sem hafði verið saknað í nokkra daga. Leitað hafði verið fimmtudag og föstudag án árangurs og voru sveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar til á laugardeginum. Leitað var með drónum, þyrlu LHG, bátum,hundum og göngumönnum, án árangurs. Kjölur 1 fór austur til leitar með tveimur mönnum og leitarhund.
  ~:~
 
 11.
Tengivagn fýkur
 
23. janúar 2018 - 18:31
 
23.janúar F3  kl 01:55 Tengivagn með 40 feta gám fauk á hliðina á vesturlandsvegi rétt sunnan við Grundarhverfi. Engin slys urðu á fólki en vagninn teppti aðra akreinina. Kjölur 1 og 2 með tveimur mönnum héldu vakt á slysstað alla nóttina uns veður gekk niður og hægt var að hífa vagninn upp.
  ~:~
 
 10.
Umferðaróhapp
 
23. janúar 2018 - 18:31
 
22.janúar F2  kl 13:41 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna strætó sem fauk út af vesturlandsvegi á Kjalarnesi og lenti langt utan vegar. Tíu manns voru í vagninum og kenndu flestir sér meins í baki. Sjúkrabílar fluttu alla á slysadeild. Tveir menn fóru ástaðinn á Kjöl 1 og 2.
  ~:~
 
 9.
Veikindi
 
18. janúar 2018 - 19:56
 
18.janúar F1  kl 01:41 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna veikinda í heimhúsi í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á staðinn á Kjöl 2.
  ~:~
 
 8.
Ófærð á Mosfellsheiði
 
16. janúar 2018 - 21:20
 
16.janúar F3  kl 15:10 Skafrenningur og blinda á Mosfellsheiði. Margir bílar sátu fastir, fóru útaf eða lokuðu veginum við Kjósarskarðsafleggjara. Sveitir á höfuðborgarsvæðinu og fyrir austan fjall voru kallaðar út ásamt moksturstækjum. Ferja þurfti um 60 manns niður af heiðinni, m.a. úr stórri rútu. Tveir menn voru við vinnu fram á kvöld á Kjöl 1.
  ~:~
 
 7.
Leit í Kópavogi
 
15. janúar 2018 - 22:24
 
14.janúar F2  kl 14:00 Leit að unglingspilti í Kópavogi. Pilturinn fannst heill á húfi eftir skamma leit. Fjórhjólin og Kjölur 1 fóru til leitar með alls fjórum mönnum.
  ~:~
 
 6.
Leit í Reykjavík
 
14. janúar 2018 - 09:45
 
13.janúar F2  kl 8:00 Leit að alzheimersjúklingi sem hvarf að heiman frá sér í Árbæjarhverfi. Björgunarsveitir á sv-horninu voru kallaðar út. Kjölur leitaði á tveimur fjórhjólum, þrír menn tóku þátt. Maðurinn fannst heill á húfi í miðbæ Reykjavíkur.
  ~:~
 
 5.
Óveður á höfuðborgarsvæðinu
 
12. janúar 2018 - 10:12
 
11.janúar F2  kl 16:00 Slæm veðurspá fyrir höfuðborgarsvæðinu. Björgunarsveitir voru í viðbragðsstöðu og nokkurt foktjón varð í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Árbæ. Tveir Kjalarmenn voru til taks í Grafarvogi á Kjöl 1.
  ~:~
 
 4.
Slasaður einstaklingur
 
12. janúar 2018 - 07:25
 
11.janúar F2  kl 8:32 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna hálkuslyss í Grundarhverfi. Tveir menn fóru á vettvang á Kjöl 2.
  ~:~
 
 3.
Bílvelta
 
7. janúar 2018 - 10:27
 
6.janúar F2  kl 16:35 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna bílveltu á Vesturlandsvegi sunnan við Hvalfjarðargöng. Þrír menn fóru á slysstað á Kjöl 2.
  ~:~
 
 2.
Árekstur
 
3. janúar 2018 - 17:14
 
3.janúar F1  kl 9:36 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna alvarlegs umferðarslyss á Vesturlandsvegi við Sætún. Tveir menn fóru áslysstað á Kjöl 2.
  ~:~
 
 1.
Slys við Móskarðahnjúka
 
3. janúar 2018 - 07:34
 
2.janúar F2  kl 22:04 Útkall á vegum Slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins vegna ungmenna sem slösuðust við notkun flugelda í grennd við Móskarðahnjúka. Fjórir Kjalarmennn fóru á vettvang á Kjöl 1 og aðstoðuðu sjúkraflutningamenn.
  ~:~
 

 2018
 
- - - -
Flettingar í dag: 1626
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 2504
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 366707
Samtals gestir: 46626
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 14:24:57

Um sveitina:

Nafn:

Björgunarsveitin Kjölur

Farsími:

616 8493

Heimilisfang:

Þórnýjarbúð, Grundarholt

Staðsetning:

116 Kjalarnes

Önnur vefsíða:

http://www.bjsvkjolur.is

Kennitala:

690390-1089

Bankanúmer:

0315-26-26332

Tenglar